Auglýsing

Þetta eru þau tvö skipti sem ÍSLAND hefur mest verið gúgglað í sögu Google! – MYND

Hvað vekur forvitni hjá hinum almenna netverja út í heim? Afhverju ættu útlendingar að hafa áhuga á Íslandi?

Ef við skoðum hversu oft orðið „Iceland“ hefur verið gúgglað í gegnum tíðina er áhuginn frekar lítill en virðist hafa aukist jafnt á síðustu árum, ætli ferðamannastraumurinn ber ekki ábyrgð á því.

Augljóslega sjáum við samt nokkra tinda, sérstaklega í apríl 2010 og júní 2016, þar sem allir út í heimi virðast vera gúggla Ísland!

En hver ætli sé ástæðan?

Með hjálp google er auðveld að komast að því. Hérna eru helstu atburðir í Íslandssögunni síðan 2014 sem hefur látið fólk gúggla okkur!

 

Nóv 2004 – Gos í Grímsvötnum

Okt 2008 – Bankahrunið

Apríl 2010 – Gos í Eyjafjallajökli (Stærsti tindurinn í miðjunni)

Maí 2011 – Gos í Grímsvötnum

Ágúst 2014 – Bárðabunga

Júní 2016 – Strákarnir okkar á EM (Næst stærsti tindurinn til hægri)

 

Ef það væri ekki fyrir eldgos að þá myndi engin vita af Íslandi! Fyrir utan auðvitað Strákana okkar, það þekkja allir þá!

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing