Jack Russell hundur er ótrúlega vel þjálfaður – og ÞVÍLÍKT hugrakkur! Þegar eigandi hans stillti sér upp til að stökkva fram af klettum þá hljóp hundurinn á klettana hinum megin við hann og stökk á nákvæmlega sama tíma og hann út í sjóinn.
Alveg magnað!