Glaumgosinn Dan Bilzerian hefur lengi verið þekktur á Instagram fyrir að deila myndum og myndböndum af sínu daglega lífi. Þar spila fáklæddar stelpur og byssur aðalhlutverk.
Vinur Bilzerian deildi myndbandi á Instagram til að sýna að þeir félagar lenda líka í leiðinlegu veseni eins og allir aðrir. Í þessu myndbandi er Dan að reyna koma Jet Skiinu sínu aftur út í sjóinn og það gengur alls ekki vel.