Það er skrýtið að á þessum tímum sem við lifum núna er fólk ennþá dæmt til dauða. En á árinu 2016 voru 20 manneskjur dæmdar til dauða, þetta er lægsta tala síðan 1991.
En með dauðarefsingu fá allir að velja sér síðustu máltíðina. Það má vera hvað sem er og flestir velja sér eitthvað fínt og dýrt á meðan sumir láta sér nægja bara eitthvað einfalt og þægilegt.
Hér eru síðustu máltíðirnar hjá nokkrum föngum…
Þetta er frekar tómlegt….
Þurfti þetta að vera brennt?
Þetta er mjög sorglegt….