Það skiptir máli að passa vel uppá líkama sinn og vera í þokkalegu formi. Þá er gott að hreyfa sig, hvort sem það er sjálfur úti eða í ræktinni þá verður maður að passa vel uppá sig.
En fólk verður samt að fara varlega í æfingunum sem þau eru að gera. Hér er myndband af fólki sem hefði getað passað sig betur…