Þann 12. nóvember 2018 þá lést Stan „The Man“ Lee og ofurhetjuaðdáendur alls staðar í heiminum gátu ekki annað en verið sorgmæddir.
Það vantaði sko ekki listamenn í þeim hópi og hér eru þrjátíu listamenn sem heiðruðu Stan Lee með teikningum sínum eftir að hann féll frá: