Við þekkjum það að hlutir eiga það til að geta misskilist í söngtexta laga. Saklaus texti verður orðinn mjög dónalegur – ef ekki er næmt tóneyra til að heyra það rétta.
Hið fornfræga Júróvisjón lag „Hægt og hljótt“ fékk alveg nýja merkingu þegar útlendingar hlustuðu á það.
Einu sinni, einu sinni enn – var skyndilega orðið að „Anus in the, anus in the air.“
Það er eiginlega ekki hægt að „af-heyra“ það – þegar maður hlustar á það. En textabrotið hefst á 1.32 mín.
Hér má sjá samfélagsmiðlanotendur sem tóku eftir þessu – og urðu ekki samir.