Flestir vita að maður helst ekkert í rosalegu formi ef maður er alltaf að drekka bjór. Bergedorfer Bier sem er bjór í Þýskalandi ákváðu að nýta sér það í auglýsingu.
Þeir tóku myndir af mönnum með góða bjórvömb og stilltu þeim upp eins og þeir væru óléttar konur. Þetta eru fallegar myndir þar sem þeir halda um bjóvömbina sína. Hér má sjá þessar myndir…