Auglýsing

TINDER í gamla daga á Íslandi var talsvert öðruvísi en nú! – MYND

Fólk hefur notast við ýmsar aðferðir til að finna sér deit í gegnum tíðina. Nýjasta aðferðin er að notast við Tinder – og virkar svona ágætlega fyrir suma allavega.

Árið 1942 var þó önnur tíð í Reykjavík – og þá voru auglýsingarnar bara settar í Moggann – og ekkert dregið undan í lýsingunum á sér.

Svona hljóðaði auglýsingin frá þessum tíma:

Takið eftir!
Við erum hjer þrjár, tvær myndarlegar og ein ómyndarleg, og óskum eftir að komast í kynni við pilta, á aldrinum 20-25 ára – Þeir sem vilja sinna þessu, geri svo vel og sendi nafn og mynd á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag merkt, „333“.

Beint upp á Mogga með myndirnar!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing