Það er oft talað um að við séum það sem við borðum – en hvernig endurspeglar mataræði okkar raunverulega hver við erum?
Ljósmyndarinn Gregg Segal ákvað að komast að því með því að ferðast um heiminn og taka myndir af 25 krökkum og því sem þau borða á einni viku.
Gregg ferðaðist til 9 landa á þrem árum til að taka myndirnar og hann lagði áherslu á börn út af því að: ,,…matarvenjur byrja þegar við erum ung og ef við erum ekki með réttar áherslur þegar við erum 9 eða 10 ára, þá verður þetta virkilega erfitt þegar maður eldist.“
Hér eru myndirnar sem hann tók:
#1 Kawakanih Yawalapiti, 9, Upper Xingu Region Of Mato Grosso, Brazil