Það yndislega við jólin fyrir öll þau sem enn trúa á jólasveininn er tækifærið til að hitta hann (eða þá) í eigin persónu – og þá er náttúrulega um að gera að taka mynd.
Svoleiðis myndir eru nú yfirleitt yndislegar og fallegar, eitthvað til að geyma í fjölskyldualbúminu – en stundum þá taka svoleiðis myndatökur óvænta stefnu …