Hann Ryan Reynolds er oft kallaður kóngur Twitter þar sem að húmorinn hans er ekki bara beittur og skemmtilegur, heldur er Ryan svo fljótur að svara að maður veit að þetta er bara náttúrulegt hjá honum.
Hér eru tuttugu skipti þar sem Ryan Reynolds sannaði að hann er algjör snillingur: