Mörgum leiðist mikið í vinnunni og þá er gott að finna leið til að eyða tímanum. Einni manneskju leiddist verulega í sinni vinnu og ákvað að skrifa „Hæ“ í gluggann sinn með post-it miðum. Hún bjóst örugglega ekki við því að byggingin á móti myndi svara….
Auðvitað fékk hún svar og þetta saklausa „Hæ“ endaði í rosalegu stríði milli tveggja bygginga…..
Allt í einu var búið að eyða nokkrum þúsundum post-it miðum í þetta stríð…
En svo endaði þetta á klassísku mike droppi!
Maður verður að hafa gaman í vinnunni!