Hvern hefði grunað árið 2013 að leiðin til að komast á HM 2018 væri að velja íslenska landsliðið frekar en það bandaríska?
Allavega ekki Aroni Jóhannssyni sem ákvað að velja bandaríska landsliðið á þeim tíma – en þetta var í frétt á Visir.is – á þeim tíma.
Aron fékk svo draum sinn uppfylltan þegar hann spilaði með Bandaríkjunum í Brasilíu 2014.
Hann fékk hins vegar í staðinn að missa af EM ævintýrinu 2016 – og nú árið 2018 misheppnaðist liðinu að komast á HM í Rússlandi. Ólíkt íslensku drengjunum.
Þetta fannst Twitter vera tilefni til háðsglósa … líkt og má sjá hér á mörgum dæmum að neðan.