Foreldrar eru alltaf spenntir þegar þau fara með börnin í fyrstu myndatökuna og það er alltaf vinsælt að nota börnin í jólakort og annað eins.
Hérna eru nokkrar myndir af krökkum sem eyðilögðu fyrstu myndatökuna sína. Eða kannski urði myndirnar bara flottari svona…
Illa góðar myndir!