Hún Kristín Þórisdóttir tók eftir því að einhvern hefði ákveðið að tjalda á Ægisíðunni í Vesturbænum í Reykjavík – í staðinn fyrir að finna sér löglegt tjaldsvæði.
Þessi valdi flottasta tjaldstæðið i bænum. Er þetta i lagi?
En það voru ekki allir á því að þetta væri ólöglegt og upphófst mikil umræða um hvað er leyfilegt og hvað ekki þegar að kemur að því að tjalda hérlendis.
Ég er allavegana sammála honum, við þurfum klárlega að endurskoða almannarétt og tala frekar um náttúrurétt þegar kemur að ferðamannastraums umræðunni.
Hvað finnst ykkur?