Nú er loks komið að því að Pepsi Max deildin er að hefjast. Deildin hefst laugardaginn 13. júní kl. 20:00 með leik Vals og KR á Origo vellinum.
Eftir að hafa verið spáð sigri á síðasta ári þá fór Valur flatt og endaði í 6. sæti – á meðan KR snýtti mótinu með 14 stiga mun.
Það er því nokkuð skemmtilegt að fyrsti leikurinn skuli vera risaslagur KR og Vals. Og ætti mögulega að setja tóninn þétt fyrir mótið.
Svona lítur fyrsta umferðin út:
Samkvæmt Betsson er það nú engu að síður Val sem er spáð sigri í efstu deild – en KR spáð öðru sæti – og Breiðablik því þriðja. Sjá nánar HÉR
Í 1. deild er það svo ÍBV sem er spáð endurkomu í deild þeirra bestu. Kórdrengir þykja líklegastir að fara upp í 1. deild – og KV Vesturbæjar líklegastir til að komast í 2. deild.
Svo er bara að styðja vel við sitt lið í sumar!