Rússneski veiðimaðurinn Roman Fedortsov er ansi duglegur að setja inn myndir af djúpsjávarverum sem slysast í netin hjá honum.
Fólk trúði þessu ekki til að byrja með, hélt að þetta væri Photoshoppað eða gervifiskar einhverjir – en svo áttaði það sig á hryllilega sannleiknum: Þessar verur eru í alvörunni til.
Nú vilja allir að hann hætti að pósta þessum myndum, því að það verður bara hrætt við að sjá hvað hafsbotninn hefur upp á að bjóða: