The Indoor Generation er vefsíða sem vill vekja fólk til umhugsunar um hversu stóran hluta af lífi okkar við eyðum innandyra – og hvaða áhrif það er að hafa á okkur.
Hérna er myndbandið þeirra þar sem þau útlista mál sitt á vægast sagt flottan máta: