Að spá til um veðrið er mjög flókið ferli og ekki alltaf alveg marktækt. Íslendingar pirra sig oft á því að það sé rigning þegar það átti að vera snjór og öfugt.
Bretar hafa hins vegar þróað aðferð sem segir þeim hvernig veðrið er og stenst alltaf 100%! Aðferðin er einföld og felst í því að skoða stein sem hangir úti í bandi. Fyrir aftan steininn er svo spjald sem hjálpar við að lesa hann.
Góðu fréttirnar eru þær að nú er hægt að panta svona stein og setja upp útí garði hjá sér eða útá svölum 😉