Það er svo margt sem er hægt að læra af Stan Lee – lífi hans og afrekum – og Spider-Man verður að teljast hinn fullkomni byrjunarreitur þegar kemur að því.
Stan Lee lenti nefnilega á vegg þegar hann bjó til Spider-Man og yfirmenn hans sögðu honum að hugmyndin að baki Spider-Man yrði aldrei vinsæl, að þetta væri dauðadæmt hjá honum.
Það sem Stan Lee gerði næst er dýrmæt lífslexía fyrir okkur öll: