Atli Fannar Bjarkason fór yfir helstu fréttir ársins 2018 í þættinum Vikan með Gísla Marteini á Rúv í gærkvöldi. Atli kom víða við í þættinum og rifjaði upp bestu og verstu augnablik ársins. Sjáðu annálinn hér að neðan.
„Einhver verður að segja þetta, við höfum átt betra ár en 2018,“ sagði Atli meðal annars.
Atli Fannar fer yfir fréttaárið
Atli Fannar fer yfir fréttaárið eins og það leggur sig en var valið á fréttum faglegt? Við munum aldrei komast að því.
Posted by RÚV on Föstudagur, 28. desember 2018