Auglýsing

Bakvið tjöldin í innsetningarathöfn forsetans: „Það eru allir að drepast úr leiðindum“

Fréttamaðurinn Teitur Gissurarson var á viðstaddur innsetningarathöfn Guðna Th. Jóhannessonar í Dómkirkjunni og Alþingishúsinu í gær. Teitur gefur lesendum Nútímans magnaða innsýn í athöfnina í spilaranum hér fyrir ofan.

Teitur er svo ungur að hann hefur aldrei haft annan forseta en Ólaf Ragnar Grímsson, þangað til nú. Þetta var því tilfinningaþrungin stund fyrir hann og það mætti segja að það hafi litað umfjöllun um hans um athöfnina, þó hann gæti að sjálfsögðu fyllsta hlutleysis.

Til skyggnast bakvið tjöldin á innsetningarathöfninni, horfðu á myndbandið í spilaranum hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing