Þetta er annar hluti í óvísindalegri rannsókn Nútímans sem leiðir í ljós að erfitt er að greina mun á dýrum mat og ódýrari.
Nútíminn fékk hóp fólks til að smakka tvær tegundur af kexi, kleinuhringjum, súkkulaðihnetum, sódavatni, appelsínusafa, bjór, dijon-sinnepi, sultu, skinku, snakki og reyna að giska á hvor varan kostaði meira, eða minna.
Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan. Þó rannsóknin hafi ekki verið vísindaleg var hún afar viðamikil. Myndböndin skiptast því í þrjá hluta.