Leikarinn og tónlistarmaðurinn Donald Glover var gestur í spjallþætti Jimmy Kimmel í gær. Glover mætti í settið klæddur upp sem ljón en hann talar fyrir Simba í nýju útgáfunni af Lion King.
Sjá einnig: Beyoncé og Childish Gambino flytja Can You Feel the Love Tonight í stiklu fyrir nýju Lion King myndina