Í tilefni af frumsýningu nýju Star Wars myndarinnar tók Ólafur Hálfdán Pálsson sig til og sýndi okkur hvernig myndirnar hefðu verið ef Georg Bjarnfreðarson væri Svarthöfði. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.
Svarthöfði væri ekki alveg eins og töff en illskan væri heldur betur til staðar. Myndbandið hefur slegið í gegn og þúsundir eru búnir að horfa á það á Facebook-síðu Ólafs. Meira að segja Jón Gnarr er búinn að deila því með orðunum: „Þetta er hrein og klár snilld.“
Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.
Darth Georg BjarnfreðarsonÍ tilefni af nýjustu Star Wars myndinni ákvað ég að gera þetta myndband. Gleðileg jól!
Posted by Ólafur Hálfdan Pálsson on Monday, December 14, 2015