Auglýsing

Eldhúsið í Blönduhlíð tekið í gegn: „Ekkert kjaftæði — hérna verður að vanda til verks!“

Elli og Ingvar halda áfram að gera upp íbúðina í Blönduhlíð í þáttunum Gerum þetta bara! Ýmislegt er búið að gerast frá því að við kíktum til þeirra í fyrsta þætti, sem þú ættir að horfa á ef þú misstir af honum.  Horfðu á 2. þátt hér fyrir ofan.

  1. Þáttur: Elli og Ingvar gera upp íbúð í nýjum vefþáttum: „Þetta er ógeðslegt núna en þetta verður flott“

Þættirnir eru ekki bara fróðlegir, heldur einnig mjög skemmtilegir því Elli og Ingvar eru engir venjulegir menn. Kristín Péturs, útsendari Nútímans, fylgdist með ferlinu fyrir okkar hönd og skemmtikrafturinn Hjálmar Örn lagði orð í belg.

Í 2. þætti fáum við að sjá breytingarnar sem þeir gerðu á eldhúsinu. Eftir að þeir rifu allt út þurftu þeir að endurskipuleggja rafmagnið til að koma öllu fyrir. Svo sjáum við Ingvar nota eld á við til að fá veðrað útlit. Horfðu á þáttinn hér fyrir ofan.

Þriðji þáttur verður svo hér á Nútímanum næsta mánudag!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing