Hér höfum við aðeins fimm hráefni en eina girnilega köku. Þú ert enga stund að skella í þessa — þú bakar hana meira að segja í örbylgjuofninum. Einfalt, fljótlegt og fáránlega girnilegt.
Nútíminn gerði á dögunum samstarfssamning við framleiðslufyrirtækið Skot um framleiðslu á myndböndum. Þetta er því aðeins byrjunin. Á næstunni birtum við miklu fleiri myndbönd um hvað sem er. Við erum rétt að byrja — fylgist með!