Auglýsing

Fyrsti skóladagurinn hjá busunum á Alþingi: „Eruð þið búin að læra að rífast og þrasa?“

Rúm vika er síðan Alþingiskosningar fóru fram og mættu nýju þingmennirnir á nýliðanámskeið í gær.

Elísabet Inga, útsendari Nútímans, leit við í Alþingishúsinu og ræddi við nokkra spennta nýliða á fyrsta deginum þeirra í nýju vinnunni.

Mötuneytið virtist vera í lagi en brúnu stólarnir í þingsalnum voru þingmanni Pírata ekki að skapi.

Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan. 

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing