Við verðum víst öll að sætta okkur við að EM er búið. Nútíminn skellti saman stuttum grínskets sem sýnir hvernig hin hefðbundna íslenska fjölskylda á erfitt með að venjast hversleikanum. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.
Eftir að hafa farið út þrisvar, keypt treyjuna, málað á sér kinnarnar og safnað að sér fánum og öðrum varningi heldur lífið áfram hjá fjölskyldunni. Þegar hún ákveður að panta sér pitsur kemur í ljós að þó EM sé búið, þá er hún ekki alveg tilbúin að sleppa — sum viðbrögð virka sjálfvirk. Þið vitið eflaust hvaða viðbrögð við erum að tala um.
Leikstjóri er Daníel Bjarnason. Dominos og allir sem tóku þátt í þessu sérstakar þakkir frá Nútímanum. Horfið á sketsinn hér fyrir ofan.