Áramótaskaupið virðist hafa lagst vel í þjóðina en hvað fannst fólkinu í bröndurunum? Hvað fannst skátum? Eða henni Diljá sem var rekin berbrjósta upp úr sundi á Akranesi? Já, eða Berglindi Festival? Hvað fannst henni?
Steinar Ingi og Rögnvaldur, útsendarar Nútímans, fóru á stúfana og könnuðu hvernig þeim fannst að vera skotspónn gríns sem þjóðin hló að á gamlárskvöld. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.