Hvað finnst fólki um að vopnaðir lögreglumenn beri vopn á fjöldasamkomum á Íslandi. Elísabet Inga, útsendari Nútímans, fór niður í bæ og kannaði málið. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.
Örskýring: Sérsveitarmenn verða vopnaðir á fjöldasamkomum í sumar, ekki almennir lögreglumenn
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá hefur embætti ríkislögreglustjóra áhyggjur af því að framið verði hryðjuverk hér á landi. Því hefur verið ákveðið að auka sýnileika vopnaðara sérsveitarmanna á viðburðum þar sem margt fólk kemur saman í sumar. Almennir lögreglumenn verða ekki vopnaðir við þessi tilefni.
En hvað finnst fólkinu í landinu? Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.