María Ólafsdóttir, söngkona og Eurovision-fari, hefur sent frá sér nýtt lag sumarlag. Lagið er það fyrsta sem kemur frá Maríu í rúm tvö ár en það kallast Hækka í botn. Hlustaðu á lagið í spilaranum hér að ofan.
Lagið var samið fyrir undankeppnina Eurovision í Litháen og hét upphaflega Turn it up. Því var seinna snarað á íslensku en höfundar lagsins eru Sveinn Rúnar Sigurðsson og Valgeir Magnússon.