Auglýsing

Miðaldra fólk á Twitter í áfalli eftir að krakkarnir í Gettu betur þekktu ekki Metallica

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ vann Verslunarskóla Íslands í Gettu betur á RÚV í gær. Það var ekki bara frækinn sigur Garðbæinga sem vakti athygli heldur var ein spurning sem stóð upp úr. Sjáðu spurninguna hér fyrir ofan sem við birtum með leyfi RÚV. Við biðjumst afsökunar á því að myndbandið er ekki alveg eins og það á að vera.

Sjá einnig: 14 hlutir sem benda til þess að þú sért miðaldra án þess að átta þig á því

Spurt var um hljómsveitina Metallica og náði hvorugt liðið að svara rétt. Miðaldra fólk á Twitter fór gjörsamlega á límingunum í kjölfarið og velti fyrir sér hvað er að verða um æsku landsins.

Það mætti segja að ákveðinn hópur á Twitter hafi verið í áfalli

https://twitter.com/aronbk/status/964599093690552327

Útvarpsþátturinn Harmageddon blandaði sér meira að segja í málið

Ásamt miklu, miklu fleirum

https://twitter.com/HeyJoe270/status/964621635960664064

Meira að segja spurningahöfundarnir voru í áfalli

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing