Símarisinn AT&T minnir fólk á að kíkja ekki á símann við aksturinn í mögnuðu myndbandi sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan.
Hver sekúnda skiptir máli við aksturinn og eins og myndbandið sýnir þarf ekki að líta á símann í langan tíma til að lenda í óhappi.
Í Fréttatímanum á dögunum fram að samkvæmt erlendum rannsóknum kemur fjórða hvert umferðarslys til vegna farsímanotkunar.
Myndbandið er ansi vandað og sýnir hvað getur gerst á magnaðan hátt.
https://youtu.be/OVnRcIXEqaU