Gunnar Nelson fékk Harley Davidson-mótorhjól í afmælisgjöf frá Dana White, forseta UFC bardagasambandsins og bardagakappanum Conor McGregor í sumar.
Sjá einnig: Gunnar Nelson fékk Harley Davidson í afmælisgjöf frá forseta UFC og Conor McGregor
Harley Davidson hefur birt myndband á Facebook sem sýnir þegar Conor gaf Gunnari hjólið á afmælisdaginn hans í Las Vegas. Bundið var fyrir augun á Gunnari sem gjörsamlega trylltist úr spennu þegar hann sá mótorhjólið.
Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Street Glide Surprise – UFC Fighters McGregor & NelsonYour best friend might not be able to surprise you with a Street Glide like UFC fighter Connor McGregor did for his teammate Gunnar Nelson but he could surprise you with a test ride. Watch the video and then click here to schedule your own surprise: http://bit.ly/1KUmnM5
Posted by Harley-Davidson on Thursday, October 1, 2015