Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, stýrði víkingaklappinu þegar Laureus verðlaunin voru afhent í Mónakó í gærkvöldi.
Klappið sem tekið var eftir sigur Íslands á Englandi var tilnefnt í flokknum augnablik ársins.
Víkingaklappið er svo sannarlega ekki dautt úr öllum æðum
.@footballiceland goalkeeper, Hannes Halldórsson, brought the legendary Icelandic Thunderclap to the Laureus Awards!????#Laureus17 pic.twitter.com/9mV9NHZHEn
— Laureus (@LaureusSport) February 14, 2017