Ákærur fyrir hatursorðræðu, meðal annars á hendur Pétri Gunnlaugssyni á Útvarpi Sögu, hafa vakið mikla athygli. Pétur er ákærður fyrir samtöl um Hinsegin fræðslu í Hafnarfirði sem hann átti við hlustendur Útvarps Sögu í beinni útsendingu.
Sjá einnig: Helgi Pírati segir ákærur fyrir hatursorðræðu hættulegar: „Þær draga ekki úr hatrinu“
Elísabet Inga, útsendari Nútímans, fór í Háskóla Íslands og fékk stressaða nemendur í prófalestri til að leiklesa nokkur ummæli. Útkoman er jafn ótrúleg og hún er hræðileg. Athugið að þetta eru raunveruleg ummæli sem fólk sagði í alvöru.
Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.