Auglýsing

Myndband: Salka Sól er hæstánægð með The Voice: „Miklu meira tilbúin í þessa seríu“

The Voice hóf göngu sína í Sjónvarpi Símans síðasta föstudagskvöld og er næsti þáttur á morgun. Elísabet Inga, útsendari Nútímans, fékk að skyggnast bakvið tjöldin við tökur á fyrstu þáttunum. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Salka Sól segir að í fyrra hafi dómararnir ekkert vitað út í hvað þau voru að fara.

Og maður vissi ekki hvort þetta myndi vera skemmtilegt eða hvort þetta myndi bara sökka feitt. En þetta er ógeðslega gaman og það kom mér á óvart hvað þetta er ótrúlega gaman og ég er svo miklu meira tilbúin í þessa seríu.

Nútíminn fær að skyggnast bakvið tjöldin í þáttunum næstu vikurnar. Fylgist með!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing