Myndband sem listaverkasalinn Philip Mould birti á Twitter og sýnir hann fjarlægja lakk af málverki frá árinu 1618 hefur gjörsamlega slegið í gegn á Twitter. Og það er auðvelt að sjá hvers vegna; erfitt er að finna meira fullnægjandi myndbandi sem sýnir upprunalega málverkið birtast hægt og rólega undir gulnuðu lakkinu.
https://twitter.com/philipmould/status/927542755500359680?ref_src=twsrc%5Etfw&ref_url=https%3A%2F%2Fwww.thrillist.com%2Fnews%2Fnation%2Fart-restoration-varnish-philip-mould
Málverkið var lakkað fyrir 200 árum til að varðveita það. Lakkið gulnaði svo en Mould notar einhvers konar efnablöndu til að leysa lakkið upp án þess að skemma málverkið sjálft.
Hér má sjá hvernig myndin leit út áður en hann byrjaði að fjarlægja lakkið
In response to those wanting sight of the uncleaned image of the #womaninred. All we know is she is 36 and it was painted 1618 (inscription) pic.twitter.com/3k8GYxvyJK
— Philip Mould (@philipmould) November 7, 2017
Mould hefur ekki gefið upp hvaða efni hann notar til að ná þessum stórkostlega árangri. Verkið heitir hins vegar Kona í rauðu og var málað árið 1618
2/2 ….still a way to go, but what a transformation! pic.twitter.com/nyGx3qdhOZ
— Philip Mould (@philipmould) November 6, 2017
Og hér heldur hann áfram
A last smear from the chin removed. I will post an image of the completed picture as soon as it is ready. pic.twitter.com/K7TSl2XdqE
— Philip Mould (@philipmould) November 6, 2017