Þýskaland er komið áfram í átta liða úrslit á EM í Frakklandi eftir góðan 3 – 0 sigur á Slóvakíu í dag. Þessi frétt fjallar hins vegar ekki um leikinn, heldur þjálfara þýska liðsins; hinn þefsjúka Joachim Löw.
Löw gerði það nefnilega aftur í dag. Í þetta skipti sótti hann lykt undir handakrika og þefaði svo í beinni útsendingu.
Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.
He’s only gone and done it again! pic.twitter.com/N3LBItnqfF
— Richard Keys (@richardajkeys) June 26, 2016