Auglýsing

Níu vinsælustu, klikkuðustu og fyndnustu myndbönd ársins á Nútímanum

Nútíminn birti nokkur myndbönd í hverri einustu viku en það voru nokkur sem vöktu meiri athygli en önnur. Myndböndin eru ansi fjölbreytt og nú þegar árið er að klárast er ekki úr vegi að rifja upp þau allra, allra vinsælstu. Myndböndin sem voru á allra vörum af einhverjum ástæðum.

Nútíminn tók þetta saman.

 

1. Ágústa Eva fékk nóg og gekk út í miðju lagi þegar Reykjavíkurdætur komu fram í Vikunni með Gísla Marteini. Atvikið vakti gríðarlega athygli og horft var á myndbandið á Nútímanum nánast 100 þúsund sinnum á einni helgi.

http://nutiminn.is/agusta-eva-gekk-ut-i-beinni-hja-gisla-marteini-eg-samthykkti-ekki-ad-taka-thatt-i-svona-gjorningi/

2. Margir klóruðu sér í höfðinu í apríl þegar Sigurður Ingi tók við sem forsætisráðherra af Sigmundi Davíð. Sigurður Ingi hefur þó vaxið í áliti hjá mörgum en þetta grínmyndband hér fékk mikið áhorf þegar hann tilkynnti um hrókeringarnar.

http://nutiminn.is/augnablikid-sem-asmundur-einar-fattar-ad-sigurdur-ingi-er-forsaetisradherra-sjadu-myndbandid/

3. Snapchat-stjarnan Snorri Björns tók Snapchat upp í nýjar hæðir í samstarfi við Aukakrónur.

http://nutiminn.is/snorri-bjorns-tok-snapchat-upp-i-nyjar-haedir-sjadu-rosalegustu-snapchat-sogu-islandssogunnar/

4. Það voru ekki allir sáttir þegar við fórum út að njósna um ökumenn sem voru að nota símann undir stýri. Myndbandið var vinsælt og það hugsuðu eflaust margir sinn gang.

http://nutiminn.is/vid-forum-ut-ad-njosna-um-okumenn-og-thad-voru-allir-i-simanum-sjadu-myndbandid/

5. Að sjálfsögðu kippti sér enginn upp við þetta. En myndbandið sló í gegn!

http://nutiminn.is/ungar-maedur-gafu-brjost-i-kringlunni-til-ad-kanna-vidbrogdin-falin-myndavel/

6. Dabið kom og fór á árinu en Rakel Þorbergs gerði það eilíft á RÚV og tugir þúsunda horfðu á myndbandið.

http://nutiminn.is/rakel-thorbergs-laumadist-til-ad-taka-the-dab-i-lok-frettanna-a-ruv-sjadu-myndbandid/

7. Þetta er örugglega klikkaðasta myndband ársins. Þessi lét Íslendinga heyra það!

http://nutiminn.is/sudurrikjaprestur-laetur-island-heyra-thad-i-klikkadasta-myndbandinu-a-internetinu/

8. Enginn útskýrði hrókeringarnar í forsætisráðuneytinu betur en Dóri DNA. Og enginn hló meira en Jón Gnarr. Nema kannski Gísli Marteinn.

http://nutiminn.is/dori-dna-utskyrir-hrokeringar-i-forsaetisraduneytinu-a-faranlega-fyndinn-hatt-sjadu-myndbandid/

9. Það er svo sem lítið hægt að segja um þetta …

http://nutiminn.is/brynjulfur-er-thjonn-lifsins-og-meistari-orkunnar-bidur-logregluna-um-ad-virda-vinnuna-sina/

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing