Auglýsing

Pirraðir foreldrar tísta um fyrsta lúsapóstinn klukkutíma eftir skólasetningu

Skólarnir eru að hefjast. Foreldrar bíða með öndina í hálsinum eftir fyrsta lúsapóstinum og sumir hafa þegar fengið hann.

Áramótaskaupið í fyrra sá þetta fyrir. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Andri Snær Magnason á börn í skóla. Hann tísti tveimur tímum eftir skólasetningu í gær og var þá ekki búinn að fá lúsapóst. Við endurtökum: Hann var ekki búinn að fá lústapóst.

Foreldrar taka því misvel að fá ekki lúsapóst. Eru skólarnir að skilja fólk útundan?

Það hlaut svo að koma að þessu

Fyrir hádegi í dag fóru pirraðir foreldrar að tísta um fyrstu lúsapóstana. Þetta tók ekki langan tíma. Alveg eins og Skaupið spáði — horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

escalated

Svanhildur Hólm kaus að túlka gremju sína með gif-mynd

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing