Auglýsing

Raunir nöfnu Ásdísar Ránar: „Endalaust hringt og spurt hvort ég sé klámstjarna“

Það getur verið erfitt að eiga frægan nafna. Það vita Ásdís Rán, Ágústa Eva, Eiður Smári, Albert Guðmunds og Marta María. Við fengum þau til að segja okkur hvernig er að fá skilaboðin, símtölin og annað sem er ætlað einhverjum öðrum en þeim.

Sjá einnig: Raunir alnöfnu Vigdísar Hauks: „Kvensjúkdómalæknirinn spurði hvort ég væri í Framsókn“

Ásdís Rán, nafna fyrirsætunnar og þyrluflugmannsins, fær til að mynda símtöl sem litlir krakkar spyrja hvort hún sé klámstjarna. Litlu krakkarnir þurfa greinilega að fá betri upplýsingar því athafnakonan Ásdís Rán starfar ekki í klámiðnaðinum.

Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan — það er stórskemmtilegt!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing