Sigur Íslands á Englandi á EM í fótbolta í Frakklandi í gær var ótrúlegur. Þjóðin hreinlega grátbað dómara leiksins um að blása í flautuna á lokasekúndunum og þegar það gerðist ætlaði allt um koll að gera, í Frakklandi, á Íslandi og víðar.
Sjá einnig: Sigurmark Arnórs Ingva á móti Austurríki er jafnvel fallegra með Titanic-laginu undir
Lokasekúndurnar og sigurinn sjálfur er jafnvel sætari með laginu My Heart Will Go On með Celine Dion undir. Við munum eftir marki Arnórs Ingva um daginn. Þetta framleiðir jafnvel meiri gæsahúð.
Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.
England getting knocked out of EURO 2016 by ICELAND is even better with the titanic music… pic.twitter.com/1IngEEB5Ut
— Titanic Goals (@TitanicGoal) June 27, 2016