Auglýsing

Sjáðu geggjað brot úr uppistandi Ara Eldjárns í Ástralíu: „Ævintýrið heldur áfram“

Grínistinn Ari Eldjárn er þessa dagana staddur í Ástralíu þar sem hann treður upp fyrir ástralska grínunnendur. Í vikunni kom hann fram í borginni Melborne og vakti mikla kátínu. Sjáðu myndband af uppistandi Ara hér að neðan.

Sjá einnig: Ari Eldjárn fer á kostum í áströlskum spjallþætti: „Erum við að bera nafnið þitt rétt fram?“

Ari hefur verið að gera góða hluti í Ástralíu síðustu daga en hann kom meðal annars fram í þættinum The Project í vikunni þar sem hann spjallaði um eldfjöll, dóttur sína og Eurovision.

Ari birti myndbandið á Facebook þar sem hann segir: „Ástralska ævintýrið heldur áfram.“

Melbourne International Comedy Festival Gala

The Australian adventure continues! Four minutes of fun at Melbourne International Comedy Festival Gala.

Posted by Ari Eldjárn on Miðvikudagur, 4. apríl 2018

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing