Nútíminn birti myndbönd í hverri einustu viku en það voru nokkur sem voru geggjaðari en önnur. Myndböndin eru ansi fjölbreytt og nú þegar árið er að klárast er ekki úr vegi að rifja upp myndböndin sem voru á allra vörum af einhverjum ástæðum.
Nútíminn tók þetta saman brot af því besta.
1. Við fengum 12 ára strák til að biðja fólk um að kveikja í sígarettunni sinni. Og það tókst…
http://nutiminn.is/falin-myndavel-12-ara-strakur-bidur-steinhissa-folk-um-eld-ma-ekki-neitt-eda/
2. Félagarnir Bergur Kristjánsson, Axel Fannar Sveinsson og Aron Pálsson létu drauma sína rætast
http://nutiminn.is/sigldu-fra-seltjarnarnesi-a-kano-ur-costco-med-uppblasinn-hoppukastala-i-eftirdragi-sjadu-myndbandid/
3. Sunna Rós Baxter eignaðist barn og ákvað að fæða drenginn heima í stofu og sýna frá öllu ferlinu á Snapchat
http://nutiminn.is/sunna-faeddi-barn-heima-i-stofu-og-syndi-ferlid-a-snapchat-margar-konur-hraeddar-vid-faedingu/
4. Við hittum stjórnendur Kúrufélagagrúbbunnar og komumst að því að ástarsambönd og meira að segja nokkur kúrubörn hafa orðið til eftir að fólk hittist í grúbbunni
http://nutiminn.is/folk-byrjar-saman-og-byr-til-born-eftir-ad-thad-hittist-kurufelagagrubbunni-sumir-fara-a-stefnumot/
5. Er einhver munur á íslensku og sænsku Kóki? Nútíminn framkvæmdi hávísindalega könnun þar sem Kóksérfræðingar voru fengnir til að smakka
http://nutiminn.is/er-munur-a-islensku-og-saensku-koki-serfraedingar-i-kokdrykkju-smokkudu-i-thagu-visinda/
6. Sirrý Hallgrímsdóttir skrifaði bakþanka í Fréttablaðið undir fyrirsögninni „Píratinn“. Nútíminn ákvað að gæða pistilinn lífi með hjálp leikara…
http://nutiminn.is/furdulegir-bakthankar-sirryjar-hallgrims-um-sturlada-piratann-gaeddir-lifi-i-leiknu-atridi/
7. Við könnuðum hvort hægt væri að hægja á umferð með hárblásara. Og já það er hægt
http://nutiminn.is/er-haegt-ad-haegja-a-bilaumferd-i-reykjavik-med-harblasara-sjadu-myndbandid/