Auglýsing

Skeggdrekinn Miranda spáir aftur í spilin fyrir Söngvakeppnina, var með annað lagið rétt síðast

Seinna undankvöld Söngvakeppninnar 2017 fer fram á RÚV annað kvöld. Í síðustu vikum fékk Nútíminn skeggdrekann Miröndu til að spá í spilin og velja tvö lög sem væru líkleg til að komast áfram í úrslitakeppnina. Miranda valdi lögin Mér við hlið og Heim til þín og hafði því rétt fyrir sér með fyrra lagið.

Sjá einnig: Skeggdrekinn Miranda spáir í spilin fyrir undankeppni Eurovision: Hvaða lög komast áfram?

Miranda var aftur fengin til að spá í spilin fyrir morgundaginn og erum við spennt að sjá hvort hún muni ná fullu húsi í þetta skipti.

Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan. Þrjú lög komast á fram á morgun en Miranda treysti sér ekki til að velja nema tvö lög og leyfa einu að njóta vafans.

Ástfangin (símanúmer: 900 99 01)
Lag:  Linda Hartmanns
Texti:  Linda Hartmanns og Erla Bolladóttir
Flytjandi:  Linda Hartmanns

Hvað með það? (símanúmer: 900 99 02)
Lag og texti:  Daði Freyr Pétursson
Flytjandi:  Daði Freyr Pétursson

Ég veit það (símanúmer: 900 99 03)
Lag:  Einar Egilsson, Svala Björgvinsdóttir, Lester Mendez og Lily Elise
Texti:  Stefán Hilmarsson
Flytjandi:  Svala Björgvinsdóttir

Þú og ég (símanúmer: 900 99 04)
Lag og texti:  Mark Brink
Flytjendur:  Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen

Treystu á mig (símanúmer: 900 99 05)
Lag:  Iðunn Ásgeirsdóttir
Texti:  Ragnheiður Bjarnadóttir
Flytjandi:  Sólveig Ásgeirsdóttir

Þú hefur dáleitt mig (símanúmer: 900 99 06)
Lag:  Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink
Texti:  Þórunn Erna Clausen og William Taylor
Flytjandi:  Aron Brink

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing