Þrátt fyrir að miklar vonir hafi verið bundnar við ráðningu Lars Lagerbäck sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta árið 2011, þá bjuggust ekki allir við að árangurinn yrði jafn stórkostlegur og raun ber vitni.
Það sást kannski best í Áramótaskaupinu árið 2011 sem var sýnt á RÚV í kvöld. Þar var grínast með ráðninguna á Lars og hann sýndur í spaugilegu ljósi, eins og annað í Skaupinu — nánar tiltekið sem sænski kokkurinn úr Prúðuleikurunum.
Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.