Auglýsing

Tengdu frambjóðendur við lygamæli og spurðu erfiðra spurninga: „Eru stjórnmálamenn að segja satt?“

Aron Mola er í vandræðum. Hann er búinn að kynna sér málið en veit samt ekki hvað hann á að kjósa á laugardaginn. Það eina í stöðunni var því að fá nokkra frambjóðendur á svæðið, tengja þá við lygamæli og spyrja þá spjörunum úr. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Sjá einnig: Aron Mola og heitustu tónlistarmenn landsins hvetja ungt fólk til að kjósa með risatónleikum

Heimir Bjarnason hjá Nútímanum vann myndbandið í samstarfi við Aron Mola, Vökuna og #égkýs. Vakan er stærsta kosningavaka landsins og verður haldin í Valsheimilinu á laugardaginn 28. október næstkomandi.

Fram koma: Sturla Atlas, Páll Óskar, Emmsjé Gauti, Hildur, Aron Kan, Góði Úlfurinn, Reykjavíkurdætur, Gus Gus, FM Belfast, GDRN, Birnir, Flóni, Cell 7, Joey Christ, Sylvía Erla, Úlfur Úlfur, Unnsteinn, Birnir, Snorri Ástráðs, Blaz Roca og Lúlli Rottweiler og DJ Yamaho. Nánari upplýsingar hér.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing